10 September 2011

Great Saturday!



I love training on Saturdays! Was in CrossfitNordic at 11 this morning and took a strength exercise and a metcon with my Icelandic friend Björk. This is what we did:

Strength:
Back squat   3x2 reps, 85% of PR - I did 60 kg
Bench press 3x2 reps, 85%  of PR - I did 45 kg
Squat clean  3x2 reps, 85% of PR - I did 45 kg

I obviously have to get STRONGER!

Metcon:
4 rounds of
10x deadlift (bodyweight)
10x toes to bar
10x boxjumps (60cm)
200 m run

Think my time was around 10 minutes, Björk was a little bit faster ....  it's always hard to keep up with that girl! After the metcon I did 4x10 GHD sit-ups and Númi showed me how to do faster deadlifts and faster handstand push-ups. 

After the training I got a really nice gift from the best fiancé in the world - WEIGHTLIFTING SHOES :) Hopefully these shoes will help me make some new personal records!




My new weightlifting shoes

P.s. My little sister Bryndis just started training Crossfit in CrossfitReykjavik. How cool is that! She's only 15 years old so I expect a lot from her in the the future;) 

Have a super nice weekend.

*Elin*

5 comments:

  1. Nice! Til hamingju með flottu nýju skóna!! Núna ferðu pottþétt að bæta þig í þyngdum. Það munar ÖLLU að vera í lyftingaskóm! :)

    -Jakó-

    ReplyDelete
  2. Snilld! Til lukku með skónna Elín mín :) ég þarf að fá mér líka ef ætla að halda áfram að æfa með þér!

    ReplyDelete
  3. Númi kann þetta, flottir skór :) ég væri til í að vita hvað öll þessi orð þýða í þessum æfingum hjá ykkur svo maður gæti kannski prófað eitthvað af þessu :)

    ReplyDelete
  4. Ösp...notaðu Youtube.com :) Fullt af góðum kennslumyndböndum þar :)

    ReplyDelete
  5. Takk takk :) Ég get ekki beðið eftir því að prófa þá á morgun! Spurning hvort þú splæsir ekki bara í skó líka Margrét....

    Þarf kannski að vera með útskýringar á öllum "crossfit-orðunum" fyrir þá sem ekki eru hluti af crossfit-samfélaginu;) Annars er líka hægt að slá öllum þessum orðum inn á youtube og þá koma upp myndbönd af æfingunum. Endilega prófaðu að gera einhverjar af æfingunum Ösp og hafðu svo bara samband ef það er eitthvað sem þú vilt fá frekari upplýsingar um:)

    ReplyDelete