Ég mun þó að öllum líkindum ekki taka Karen í dag þar sem að ég er að undirbúa mig fyrir meistaramótið í Crossfit sem haldið er í Stokkhólmi um miðjan október og heitir SM. Við Elín erum báðar að fara að keppa á því og Númi, unnustinn hennar Elínar og einn fremsti Crossfit-arinn í Evrópu, var svo góður að útbúa fyrir mig æfingaprógram sem ég mun fylgja fram að móti.
Æfingin mín í dag er því:
Strenght (styrkur):
Split Jerk 3x2 endurtekningar, 85% af PR (personal record),
Deadlift 3x2 endurtekningar, 85% af PR,
Muscle up 2x1 endurtekning, hvíla í 20 sek 3x
Metcon (þolæfing):
Á tíma: 12-9-6 endurtekningar af:
30kg ground to overhead,
GHD uppsetur,
Chest to bar upphýfingar
Að þessu loknu fer ég að kenna 45 mín spinning tíma - svona aðeins til að ná mér niður ;)
-Jakobína-
Dagens Pass í Crossfit Nordic samanstóð af:
STRENGTH: Marklyft 1-1-1-1 repetitioner på 90-100% av din kapacitet (PR-försök)
Styrkefrivändning 1-1-1-1 repetitioner på 90-100% av din kapacitet (PR-försök)
METCON:
Inom varje 2 minuter, i 10 minuter:
1 Marklyft (80% av 1 RM) 6 Svingar (24/16kg) 6 Tuck jump 20 Double-unders
Ég var ekki alveg uppá mitt besta í dag en ég er búin að vera að drepast í höndunum síðan á laugardaginn. Er nokkuð viss um að hendurnar á mér séu ekki að höndla muscle-up strögglið:/ Ég ákvað því að reyna ekki við PR (personal record) þyngdir í dag. Tók 100 kg í marklyft (deadlift) en á 115 kg og tók aðeins 50 kg í styrkefrivändning (power-clean). Wod dagsins var frekar auðvelt og hentaði mér vel. Fengum tvær mínútur til að klára hvert sett (5 alls) og áttum að keyra á það eins hratt og við gátum í hvert skipti, restin af tímanum fór í hvíld. Ég tók reyndar 20 og 24 kílóa ketilbjöllu í staðinn fyrir 16 kílóin þar sem ég er frekar léleg í sveiflunum og þarf að æfa mig með þyngri bjöllu. Er nokkuð viss um að það verði ketilbjöllusveiflur á SM og aðeins 40 dagar í þann viðburð!!
Ef þið eigið einhverjar töfralausnir fyrir skaddaðar hendur þá endilega látið mig vita :)
-Elín-
|
það verður gaman að fylgjast með hérna:)(sérstaklega þar sem maður skilur smá í þessu crossfittungumáli núna)hahaha
ReplyDeleteHahaha já :) Velkomin í Crossfit fjölskylduna Mattý mín! Núna getum við farið að taka æfingar saman þar sem að þú ert útskrifuð af grunnnámskeiðinu :)
ReplyDeletekooooooma svoooo :)
ReplyDeleteLíst súper vel á þig Mattý! Tek æfingu með þér þegar ég kem næst heim til Íslands :)
ReplyDeletejá ohhh ég þarf að fresta að kaupa kort þangað til næsta mánud!ætlaði að mæta í dag og taka "yngri karen"haha en svo beilaði tanja og ég eiginlega meikaði ekki að mæta ein!ingi er að fara í viðtal til svíþjóðar á miðv og við komum ekki fyrr en á sunnd heim!það verður gaman að geta mætt með þér jakó á æfingu!þótt ég verði örugglega eins og hálviti við hliðiná þér;)
ReplyDeleteog elín!ég tek þig á orðinu;)
Ertu að koma til Stockholm? Þá tekuru bara æfingu með mér í CrossfitNordic:)
ReplyDeleteÉg skrifa bara hvernig æfingin mín í gær gekk hérna.
ReplyDeleteÉg tók 3x2 105kg í réttstöðu, 3x2 55kg í clean&jerk, 3x2 muscle up en fór samt alltaf niður eftir hvert muscle up. Hef ekki enn náð að gera 2 í röð en það fer vonandi að koma :)
Ég þurfti svo að skjótast í spinning fyrir þolæfinguna, sem ég tók þó að spinning tímanum loknum og var um 6 mín með hana.
-Jakobína-
hahaha æði Jakó.. 45 mínútna spinningtíma til að ná mér niður.. engin nema þú og jú kannski Ella.. en eins og áður, my hero´s ! knús:)
ReplyDelete